Blog Layout

Nýtt hlaðvarp á Auðvarpinu #28 Tækifæri í heilbrigðistæknigeiranum

Viðtal við Frey Karlsson um risastór tækifæri í heilbrigðistæknigeiranum.


Freyr Karlson stofnandi Heilsutækniklasans mætti í settið í Grósku og ræddi við Sverri Geirdal um tækifærin og áskoranirnar sem blasa við í heilsugeiranum.


Eina leiðin til að ná einhversskonar tökum á geiranum er að stunda Nýsköpun. Það er eina leiðin fram á við. Freyr ræðir um innri nýsköpun, ytri nýsköpun, stefnur og strategíur. Hvernig kerfið þarf á hjálp að halda til að kynna og innleiða breytingar. Svo förum við að sjálfsögðu yfir Heilsutækniklasann og lausnamótið sem er framundan.

Hlustið hér.


DEILA

FLEIRI FRÉTTIR


5. febrúar 2025
Landspítali hefur sett af stað nýja námsbraut í nýsköpun fyrir klíníska fagaðila.
4. febrúar 2025
Á ráðstefnunni AI & Society voru áhrif gervigreindar og mikilvægi ábyrgðar í hraðri tækniframþróun rædd.
6. janúar 2025
Auðna Tæknitorg hefur leitt íslenskt vísindaumhverfi í átt að aukinni verðmætasköpun með sprengingu í fjölda einkaleyfaumsókna, tengingu við erlenda fjárfesta og markvissri tækniyfirfærslu sem stuðlar að því að íslenskt hugvit komist í farveg og skili sér í verðmætum fyrir atvinnulífið og samfélagið.
Fleiri fréttir
Share by: