“Time may not be on our side, but innovation is” Frans Van Houten
Auðna Þekkingar- og Tæknitorg stendur reglulega fyrir tveggja til þriggja daga MasterClass námskeiðum fyrir háskólasamfélagið, rannsakendur og styrkþega rannsóknasjóða. MasterClass Auðnu hefur slegið í gegn hér á landi og vakið athygli erlendra háskóla.
Ert þú fjárfestir, frumkvöðull eða þessi framsýni úr atvinnlífinu sem líst vel á tækifærin hjá okkur?
Við vinnum að fleiri spennandi verkefnum sem við munum geta kynnt innan skamms hér á síðunni. Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur áhuga og spurningar vakna!
Auðna Þekkingar- og Tæknitorg tengir saman vísindin, atvinnulíf og fjárfesta. Að Auðnu standa allir háskólar landsins og helstu opinberu rannsóknastofnanir auk Vísindagarða Háskóla Íslands og Samtaka Iðnaðarins.
Hvað gerir Auðna? Hver getur nýtt sér þjónustuna og hvernig er best að bera sig að? Við svörum þessum og fleiri spurningum í nokkrum stuttum myndböndum.
Auðna Tæknitorg | TTO Iceland
Bjargargata 1, 102 Reykjavik, Iceland
Kt. 620119 0160