FRÉTTIR

Einar

Fréttir

“Somewhere, something incredible is waiting to be known”  Carl Sagan

Fréttasafn

6. janúar 2025
Auðna Tæknitorg hefur leitt íslenskt vísindaumhverfi í átt að aukinni verðmætasköpun með sprengingu í fjölda einkaleyfaumsókna, tengingu við erlenda fjárfesta og markvissri tækniyfirfærslu sem stuðlar að því að íslenskt hugvit komist í farveg og skili sér í verðmætum fyrir atvinnulífið og samfélagið.
17. desember 2024
Þann 12. desember stóð Auðna Tæknitorg fyrir viðburðinum Leiðin til vísindalegrar nýsköpunar á veitingastaðnum Eiríksdóttur í Grósku.
5. desember 2024
Auðna Tæknitorg býður þér á hátíð nýsköpunar á Eiríksdóttir í Grósku fimmtudaginn 12. desember kl 16:00-18:00 þar sem rætt verður um fjölmargar hliðar vísindalegrar nýsköpunar.
Sjá fleiri fréttir

Auðvarp - Nýsköpun, vísindin & við, er vettvangur umfjöllunar og samtals á sviði tækniyfirfærslu, nýsköpunar, vísinda, viðskipta og góðra hugmynda. Áhugaverðir viðmælendur og skemmtileg umfjöllun um það sem við erum að fást við.

AUÐVARP PODCAST

Viðburðir

Auðna Tæknitorg tengir vísindi og atvinnulíf en til þess þurfa aðilar að hittast. Við skipuleggjum og tökum þátt í spennandi viðburðum, ein og með öðrum. Markmiðið er að ræða nýjar hugmyndir, koma á tengslum og samstarfi, örva verðmætasköpun sem leiðir til jákvæðra áhrifa
í samfélaginu.


Taktu þátt! Taktu þátt!
Gestir í afmæli Auðnu

Fögnum árangrinum!

Hjálpaðu okkur að halda utan um sögur af vísindalegum uppgötvunum og árangri hér á landi sem snertir líf okkar.
Við gætum deilt slíkum sögum á ýmsu formi og með því haldið á lofti mikilvægi vísindanna fyrir samfélagið og umhverfið.

Dæmisögur um merkilegar rannsóknir?


Hvernig hafa rannsóknir úr íslenska vísindasamfélaginu haft áhrif:


  • Á daglegt líf fólks sem almenningur getur áttað sig á?
  • Til jákvæðra breytinga og þróunar í samfélaginu?


Dæmisögur ættu að innihalda titil og ágrip af uppfinningunni eða nýsköpunarverkefninu og nafn höfunda/uppfinningamanna. Í ágripi þarf að koma fram á hvaða rannsóknum uppfinning/hagnýtu rannsóknirnar byggja.


Sendu okkur dæmisögu þína ásamt mynd í hárri upplausn og við sjáum til hvort hún eigi erindi í dæmisögusarpinn okkar.

1.

Hver er sagan þín?



2.

Hverju gætu þínar rannsóknir skilað?

3.

Hafðu samband og við skoðum málið!

Share by: