Blog Layout

MasterClass í vísindalegri nýsköpun

MasterClass í vísindalegri nýsköpun fyrir styrkþega Rannsóknasjóðs 27. - 29. maí.

Auðna og Rannís héldu þriggja daga MasterClass í vísindalegri nýsköpun fyrir styrkþega Rannsóknasjóðs dagana 27. til 29. maí í samstarfi við Hugverkastofunna. Námskeiðið var vel sótt og tókst í alla staði vel. Auk sérfræðinga Auðnu fengum við frábært fólk með okkur í lið, Mathieu Gretti Skúlason frá Evolytes, Eirík Sigurðsson frá Hugverkastofunni, Helgu Valfells frá Crowberry, Þórhall Magnússon rannsóknaprófessor frá HÍ og Ara Kristinn Jónsson frá Videntifier. Á námskeiðinu var fjallað um helstu atriðið er varða hugverkarétt og nýsköpun, vegferð frumkvöðla, verðmætasköpun og fjármögnun verkefna í gegnum sjóði og fjárfesta. María Ellingsen leikkona og leikstjóri kenndi okkur aðferðir við að kynna áhugaverðar hugmyndir fyrir öðrum. Þátttakendur fengu leiðsögn og tækifæri til að hugsa sín eigin rannsóknaverkefni út frá vísindalegri nýsköpun, sem gengur út á að auka verðmæta- og samfélagsleg áhrif rannsókna. Það verður spennandi að fylgjast með þáttakendum í framhaldinu!

  • Mynd af þáttakendum Masterclassans

    Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Dagskrá Masterclassa

    Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Mathieu Grettir Skúlason kynnir Evolytes

    Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Sverrir Geirdal

    Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Kynning á hugverkaréttindum

    Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Helga Valfells frá Crowberry

    Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Ari Kristinn Jónsson, Videntifier

    Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Mynd af vinnustofu

    Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Mynd af vinnustofu þátttakenda

    Slide title

    Write your caption here
    Button

DEILA

FLEIRI FRÉTTIR


5. febrúar 2025
Landspítali hefur sett af stað nýja námsbraut í nýsköpun fyrir klíníska fagaðila.
4. febrúar 2025
Á ráðstefnunni AI & Society voru áhrif gervigreindar og mikilvægi ábyrgðar í hraðri tækniframþróun rædd.
6. janúar 2025
Auðna Tæknitorg hefur leitt íslenskt vísindaumhverfi í átt að aukinni verðmætasköpun með sprengingu í fjölda einkaleyfaumsókna, tengingu við erlenda fjárfesta og markvissri tækniyfirfærslu sem stuðlar að því að íslenskt hugvit komist í farveg og skili sér í verðmætum fyrir atvinnulífið og samfélagið.
Fleiri fréttir
Share by: