Auðna Tæknitorg tengir vísindi og atvinnulíf, til þess þurfa aðilar að hittast. Við skipuleggjum og tökum þátt í spennandi viðburðum ein og með öðrum.
Markmiðið er að ræða nýjar hugmyndir, koma á tengslum og samstarfi, örva verðmætasköpun sem leiðir til jákvæðra áhrifa í samfélaginu.
Auðna Tæknitorg | TTO Iceland
Bjargargata 1, 102 Reykjavik, Iceland
Kt. 620119 0160