Hvað eR þEKKINGAR-
OG TÆKNIYFIRFÆRSLA?
Tækniyfirfærsla er yfirfærsla á kunnáttu, þekkingu, tækni og aðferðum frá háskólum og rannsóknarstofnunum til starfandi fyrirtækja eða sprotafyrirtækja, sem vinna að frekari þróun, markaðssetningu og sölu nýrra afurða, ferla, aðferða, forrita, efna eða þjónustu til almennings. Við tækniyfirfærslu er gerður samningur við fyrirtæki um nytjaleyfi, sölu og/eða eignarhluta í fyrirtæki.
Spilaðu myndbandið til að fræðast betur um hvað tækniyfirfærsla er.