AFFILIATION
Háskóli Íslands
Johns Hopkins
INVENTORS
Hans Tómas Björnsson - dósent í erfðafræði við Johns Hopkins, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands og yfirlæknir í klínískri erfðafræði við Landspítala
Salvör Rafnsdóttir - doktorsnemi við Háskóla Íslands
IP STATUS
Patent: Pending
Uppfinningamenn eru Hans Tómas Björnsson sem gegnir stöðu dósents í erfðafræði við Johns Hopkins samhliða prófessorstöðu við Læknadeild Háskóla Íslands og yfirlæknisstöðu í klínískri erfðafræði við Landspítala og Salvör Rafnsdóttir doktorsnemi við Háskóla Íslands. Kæling hefur verið notuð sem taugaverndandi meðferð við alvarlegum áföllum sjúklinga til að vernda taugafrumur. Uppfinningin snýr að aðferð við að virkja eða herma eftir náttúrlegu kæliviðbragði án kælingar. Forgangsréttarumsókn var lögð inn 2023 og alþjóðlega (PCT) umsókn 2024. Hans Tómas stofnað félagið Kaldur therapeutics ehf. utan um uppfinninguna. Auðna hefur verið félaginu innan handar við að sækja fjármagn til áframhaldandi þróunar á afurðinni
Auðna Tæknitorg | TTO Iceland
Bjargargata 1, 102 Reykjavik, Iceland
Kt. 620119 0160