Blog Layout

Nýtt hlaðvarp á Auðvarpinu

Í þessum þætti fær Sverrir Geirdal, Láru Herborgu Ólafsdóttur lögmann og eiganda hjá LEX í heimsókn til að ræða m.a. regluverk gervigreindar

an advertisement for audvarp in iceland with a colorful iceberg

Gervigreindin á hug okkar allann. Í þessum þætti fær Sverrir Geirdal Láru Herborgu Ólafsdottur lögmann og eiganda hjá LEX í heimsókn.


Regluverkið! Er ástæða til að setja reglur um gervigreindina? Hver myndi þá gera það og af hverju?


Við förum yfir málið og fáum stöðuna hjá Láru. Við förum yfir regluverkið sem Evrópusambandið er búið er að samþykkja,
eftir víðtækt samráð við Evrópuráðið og löndin sem mynda sambandið.


Fyrir hverja er regluverkið? Hvað er verið að tryggja/vernda með því?


Hvað verður bannað og hvað má? Hver ákveður og hver verða viðurlögin?


Af hverju eru ekki til reglur um Internetið? Um samfélagsmiðlana?


Hvað höfum við lært?


Þetta og allskonar meira í þætti 27!


Hlustið hér!


DEILA


fleiri verkefni

Share by: