Auðna ráðgjöf

Velkomin á heimasíðu Auðnu. Hér getur þú kynnt þér þá þjónustu sem við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum. Við notum þekkingu okkar og reynslu til að vinna með þér að því að auka ánægju og árangur.

Stjórnendaþjálfun

Stjórnendaþjálfun Auðnu er byggð á jákvæðri sálfræði. Við vinnum út frá styrkleikum stjórnandans að þeim markmiðum sem liggja fyrir varðandi árangur í starfi og starfsþróun. Innifalið í stjórnendaþjálfun eru fjögur viðtöl og Realise2 styrkleikapróf.

Teymi

Við bjóðum styrkleikagreiningu fyrir teymi. Styrkleikagreining er greining á teyminu í heild og gefur góða yfirsýn yfir styrkleika teymisins, veikleika, lærða hegðun og vannýtta styrkleika.

Realise2 Team

Relaise2 styrkleikaprófíll fyrir teymi, er gerður út frá niðurstöðu Realise2 styrkleikaprófsins og hentar vel fyrir teymi allt að 20 manns.

Fyrirlestrar

Hamingja í starfi, árangursrík teymi, styrkleikar og hugarfar sem leiðir til árangurs eru nokkur dæmi um það við fjöllum um í fyrirlestrum. Hver fyrirlestur er byggður á rannsóknum í vinnusálfræði og jákvæðri sálfræði.

Þú getur haft samband til að fá frekari upplýsingar um þjónustu okkar með því að skilja eftir nafn og símarnúmer hér fyrir neðan.